#20 Christof Wehmeier - Kynningarstjóri KMÍ


Episode Artwork
1.0x
0% played 00:00 00:00
May 29 2020 28 mins   3

Hvað eiga kvikmyndirnar Men in Black, Kona fer í stríð og Mamma Gógó sameiginlegt? Jú - Christof Wehmeier hefur komið að kynningu og markaðssetningu þeirra ásamt fjölda annarra kvikmynda. Christof hefur komið víða við, meðal annars unnið fyrir Stjörnubíó og Sambíóin en síðastliðin 13 ár hefur hann verið kynningarstjóri hjá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Við fórum yfir allt þetta í okkar spjalli og komum auðvitað líka inn á stöðu kvikmyndahátíða á tímum veirufaraldurs.

Kvikmyndamiðstöð Íslands: kvikmyndamidstod.is

Tónlist: "Walk with Me" - Jana María Guðmundsdóttir

Flora: https://open.spotify.com/album/2N6qNsTKiTPt7LhU5zAmpn?si=Q8pGpOq5TFGzvG2Kce8Feg