#03 Gunnþóra Halldórsdóttir - Kvikmyndasafn Íslands


Episode Artwork
1.0x
0% played 00:00 00:00
Sep 22 2019 27 mins   6

Bílstjóri sem bjargaði tveggja tommu filmum frá haugunum...aðgengi að íslenskum myndum á internetinu...og 15 manna bíósalur... Þetta og margt fleira kom fram í spjalli mínu við Gunnþóru Halldórsdóttur, verkefnastjóra Kvikmyndasafns Íslands.

Kvikmyndasafn Íslands: https://kvikmyndasafn.is/

Tónlist: "Frosnir" eftir Elvar Smára Júlíusson

[email protected]