Persónuvernd með Grétu Björk Guðmundsdóttur


Episode Artwork
1.0x
0% played 00:00 00:00
Dec 13 2020 20 mins   3

Gréta Björk Guðmundsdóttir er prófessor á Menntavísindasviði Háskólanns í Ósló. Hún er næsti gestur í hljóðveri Kennslumiðstöðvar. Gréta brást hratt við ásamt samstarfsaðila sínum í Bandaríkjunum þegar Covid skall á og kannaði viðbrögð kennara við því að þurfa að umbreyta hefðbundinni kennslu sinni með notkun stafrænnar tækni. Niðurstöðurnar voru áhugaverðar og sérstaka athygli vakti skortur á þekkingu á persónuvernd.