230. Þáttur - Krókur á móti bragði ( 8 liða - Leikdagur 2 )kir 2


Episode Artwork
1.0x
0% played 00:00 00:00
Apr 15 2024 70 mins   23

Kæru hlustendur , Endalínan er mætt til að gera upp Leikdag 2 í 8 liða úrslitunum.

Krókur á móti bragði og allar seríur 1-1 nema rimma Grindavíkur og Tindastóls. Já Síkið er hrunið og Íslandsmeistararnir við það komast í sumarfrí , mögulega langþráð .....

Varnarleikur , herkænska , hetjuskot og allt annað gert upp á Endalínunni.