Bjórsmakkarinn


Episode Artwork
1.0x
0% played 00:00 00:00
Jan 03 2024 139 mins   2

Jæja! Gleðilegt nýtt ár! Þá er Bjórspjallið komið úr jólafríi og gestur þáttarins er Sigurður Atli Sigurðurson, betur þekktur sem Bjórsmakkarinn. Hann hefur verið duglegur að koma á framfæri því nýjasta í bjórsenunni og ekki óvanur að liggja á skoðunum sínum um nýjasta nýtt. Hér fer hann yfir söguna hvernig hann byrjaði og margt margt fleira!