Allt um svefn með Dr. Erlu Björnsdóttur


Episode Artwork
1.0x
0% played 00:00 00:00
Jun 24 2024 83 mins   3

VÁ þessi þáttur! Í þessum þætti fengum við til okkar Dr. Erlu Björnsdóttur sem er sálfræðingur og doktor í líf- og læknavísindum. Erla hefur sérhæft sig í rannsóknum, greiningu og meðferð á svefni og svefnvanda. Einnig er hún stofnandi og framkvæmdastjóri Betri svefns og nýlega gaf hún út appið Shesleep! Við vorum ekkert smá ánægaðar að fá hana til okkar og lærðum svo mikið! Mælum án gríns með að hafa blað og penna við hönd þegar þið hlustið á þáttinn! Takk fyrir að hlusta <3


Þátturinn er tekinn upp í Good good studio-inu!


Samstarfsaðilar:


Laugar spa organic skincare

Good good brand

Nettó

Fyrstu sporin

66 norður


Afsláttarkóði Laugar spa: mommulifid


Instagram & tiktok: @mommulifid