English below// Ljósmæðurnar Stefanía Ósk og Sunna María ræða um ljósmæðratengd málefni líðandi stundar í Legvarpinu. Gestur þáttarins er danski fæðingarlæknirinn Kamilla Gerhard Nielsen sem fjallar af sinni fagmennsku og einstöku yfirvegun um sitjandi fæðingar og allskyns fróðleik sem tengist hinni sjaldgæfu sitjandi stöðu. Kamilla fræðir okkur um sérþekkingu sína og reynslu af “Upright breech” eða sitjandi fæðingum í uppréttri stöðu, útkomur, upplifun, fræðslu til foreldra og kennslu starfsfólks. Spjallið fer á flug um sögu, menningu, tölfræði og tilfinningar þegar sitjandi fæðingar eru annars vegar, sem einkennist af bæði trú og auðmýkt. // The midwives Stefanía and Sunna talk to the danish obstetrician and pioneer Kamilla Gerhard Nielsen about upright breech birth. In this episode, Kamilla shares with us her knowledge and experience of the upright breech concept along with statistics and outcomes. She also educates us on how health care staff is trained so everyone feels safe, the staff and the parents and how parents are informed about this rare presentation so they can take an informed decision about their birth. Kamilla also sheds light on spiritualism, culture and emotions regarding the fascinating breech birth. Come and listen to this episode with us about upright breech birth with the humble brilliant obstetrician, Kamilla Gerhard Nielsen