#116: Viktor Gísli Hallgrímsson


Episode Artwork
1.0x
0% played 00:00 00:00
Jan 28 2024 98 mins   1
Einn af þekktustu (kynþokkafyllstu) íþróttamönnum Íslands mættur í Sterakastið beint eftir svekkjandi úrslit á EM. Viktor er markmaður í landsliðinu í handbolta og spilar fyrir HBC Nantes í Frakklandi. Við spjöllum við hann um lífið, frægðina og tilveruna, með nauðsynlega bullinu sem fylgir alltaf með Sterakastinu. Við vonum að þú njótir þess að hlusta á þennan geggjaða þátt um söguna hans Viktors í handbolta, leiðir til þess að skerpa á hugarfarinu sem íþróttamaður, hvernig það er að fá bolta í punginn á sér á 120km hraða og hvaða stelling er að hans mati best í rúminu. IG hjá Viktori: viktorhallgrimsson