#144 - Eitruð skemmtun, Raggi VReykás & sex atriði sem heilla konur í fari karla


Episode Artwork
1.0x
0% played 00:00 00:00
Feb 25 2025 83 mins   64
Hugvíkkandi þáttur með dass af eitraðri jákvæðni. Simmi fór í gegnum ferðasöguna frá Liverpool, Raggi sagði já við 10 kúlum af því fjölskyldan hans þarf að eiga sjóð og hvaða 6 atriði heilla konur mest í fari karlmanna. Þetta og mjög margt fleira. Góða skemmtun!