Jan 16 2025 41 mins 13
Aron Guðmundsson fékk þá Einar Jónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson til að gera upp þrettán marka sigur Íslands á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik liðsins á HM 2025. Þrettán marka sigur jú, margt gott en rými til bætinga eftir leik á móti liði sem ætti erfitt með að halda sér uppi í Olís deildinni.