Leiðsagnarnám og lifandi netkennslustundir


Episode Artwork
1.0x
0% played 00:00 00:00
Jan 03 2021 24 mins   5
Í lok nóvember sl. hlustaði ég á kynningu hjá Halldóri Björgvin Ívarssyni kennara við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ. Þar sagði hann frá því hvernig hann nálgast leiðsagnarnám og hvernig honum tókst að færa það skipulag og áherslur yfir í netkennslu. Af … Halda áfram að lesa