Feb 28 2025 41 mins 184
Febrúar Áskrift - Þáttur 5/5
Renae Marsden var tvítug stelpa frá Sydney, Ástralíu. Hún bjó með foreldrum sínum og gekk vel í lífinu. Hún hafði átt nokkra kærasta en þegar besta vinkona hennar kynnti hana fyrir Brayden Spiteri var ekki aftur snúið. Þau voru yfir sig ástfangin og sögðu þau ítrekað við hvort annað að þau myndu fórna lífinu hvort annað ... eitthvað sem Renae átti eftir að standa við, en ástæðan fyrir því er langt frá því að vera sú sem þau lögðu upp með.