Eru mömmur Chris Watts & Bryan Laundrie svipaðar týpur?!


Episode Artwork
1.0x
0% played 00:00 00:00
Feb 28 2025 47 mins   45

Ég er ekki frá því að Cindy Watts og Roberta Laundrie hafi veitt sonum sínum svipað uppeldi. Þeir gerðu ekkert rangt, voru fullkomnir í alla staði og konur sem komu inní líf þeirra voru ekki nógu góðar. Báðar eiga þær sameiginlegt að fyrirlíta tengdadætur sínar, Shanann & Gabby sem eru núna látnar því synir þeirra myrtu þær. Ég varð að fá að bera þetta aðeins undir ykkur í þessum þætti og hefði mjög mikinn áhuga á því að heyra hvað ykkur finnst um þetta allt saman.