Mar 06 2025 59 mins 171
Mars Áskrift - Þáttur 1/5
Brad Dennis McGarry var 44 ára gamall maður frá Beilair í Ohio. Hann starfaði sem námumaður og var elskaður af öllum, þá sérstaklega dýrunum sínum sem hann kallaði börnin sín. Þegar Brad fannst látin á heimili sínum fór af stað stór og mikil rannsókn. Allir höfðu sömu spurningu: hver gæti gert þessum góða manni mein? Málið er að Brad var ástfangin og engin mátti vita það, ekki því hann skammaðist sín eða vildi halda sambandinu leyndu, heldur því manneskjan sem hann elskaði vildi ekki að neinn vissi. Daginn sem Brad lést stóð hann í fyrsta sinn á sínu og krafðist þess að ást þeirra yrði ekki leyndarmál lengur ... það getur varla verið tilviljun.