Mar 20 2025 158
Aaron Goodwin er þekktastur fyrir þáttöku sína í þáttunum Ghost Adventures. Þann 6 mars síðastliðinn var eiginkona hans Victoria handtekinn fyrir að ráða mann til að taka Aaron af lífi. Hún hafði fengið morðingjann Grant Amato til að aðstoða sig, sem hún notabene var ástfangin af eftir margra mánaða samskipti þeirra á milli. Þetta er glænýtt mál sem við munum halda áfram að fylgjast með.