Mannshvarf & Morðmál: Taylor Wright


Episode Artwork
1.0x
0% played 00:00 00:00
Mar 27 2025 49 mins   148

Rannsóknarlögregluþjónninn Taylor Wright var aðeins 33 ára þegar hún hvarf. Þrátt fyrir ungan aldur hafði hún gengið í gegnum margt í lífinu og þegar hún hvarf var hún ekki á góðum stað. Þegar líkamsleifar hennar fundust mánuði eftir að hún hvarf voru nokkrir sem lögregla þurfti að skoða betur, þá aðallega fyrrverandi manninn hennar og núverandi kærustuna hennar … það kom þó fljótlega í ljós að lögregla var að einbeita sér að röngum einstaklingum.