Mar 31 2025 49 mins 115
Smith fjölskyldan var búsett í bænum Elkview í Kanawha County sem er staðsettur í Vestur Virginíu, Bandaríkjunum. Fjölskyldumeðlimir voru Daniel Dale, 37, Risa Mae, 39, Gavin Blaine, 16, Gage Ripley, 12, og Jameson, 3. Þann 13 desember fannst fjölskyldan látin á heimili sínu, allir meðlimir nema einn. Það átti eftir að koma öllum á óvart hvað kom í ljós eftir að rannsókn fór af stað og hver ástæðan fyrir morðunum var.