Apr 05 2025 59 mins 10
Það var góð orka í Undralandinu í dag þar sem ýmsar umræður áttu sér stað. Aron spreytir sig m.a. á spurningum úr Ungfrú Ísland, en það er vægast sagt ólíklegt að hann muni stíga á svið í síðkjól í bráð. Eigiði dásamlegan sunnudag elsku vinir og munið að vera góð hvort við annað.