Íþróttarabb HR - Vöðvaslökun // lengri útgáfa


Episode Artwork
1.0x
0% played 00:00 00:00
Jun 24 2024 16 mins  

Í þessum sérþætti af Íþróttarabbi HR mun Hafrún Kristjánsdóttir leiða hlustendur í gegnum lengri útgáfuna af Jacobson-vöðvaslökunaræfingunni

Sýnt hefur verið fram á ágæti Jacobsen-vöðvaslökunaræfingarinnar í fjölmörgum rannsóknum. Æfingin felst í því að spenna og síðan slaka á mismunandi vöðvahópum til að stuðla að líkamlegri og andlegri slökun. Fyrir íþróttafólk getur þessi aðferð verið sérstaklega gagnleg. Rannsóknir hafa sýnt fram á að ef íþróttamenn innleiða æfinguna í sína rútínu getur það hjálpað til við að bæta frammistöðu, draga úr streitu, auka einbeitingu, bæta endurheimt, minnkað meiðslahættu og almennt stuðlað að betri líðan.