#47 - Vagn Margeir & Eirikur Magnússon - 2% talan og frumsendur
Nov 09 2024
94 mins
Vagn Margeir og Eiríkur Magnússon tveir af okkar fremstu Bitcoin hugsuðum mæta og við ræddum um allt frá 2% tölunni, Austurrískri hagfræði, frjáls markaðs hagkerfi, rökræn hugsun útfrá frumsendum, pólitík og fleira.
Eiríkur Magnússon á X
X.com/eikimagg
X.com/hodl_ishmael
Vagn Margeir á X
X.com/smeltvagn
Greinar þeirra:
https://www.visir.is/g/20242640905