Þáttur 37 - Terry Jo Duperrault
Oct 28 2024
87 mins
Í þessum þætti förum við yfir mögnuðu survival sögu 11 ára Terry Jo Duperrault með sérstökum gesti Ólöf Birnu Torfadóttur, leikstjóra gamanmyndarinnar Top 10 Möst. Þátturinn er í boði taubleyjur.is, notið kóðan Mannvonska fyrir 15% afslátt