Staða drengja í menntakerfinu - Tryggvi Hjaltason 1/X
Jul 02 2024
85 mins
Í lok árs 2022 setti Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, á fót vinnu við að kortleggja áskorun drengja í íslensku menntakerfi og mögulegar lausnir.
Í stuttu máli er röksemd kynningarinnar nokkuð einföld; að (1) auka námsárangur drengja snemma. Leiðirnar til þess séu m.a. að veita sveitarfélögum og skólum aðgang að sóknarsjóðum,