Rauða borðið 9. apríl - Stjórnarandstaða, tollastríð, reynsluboltar, dauðastríð, þingmaður, vá og ópera
Apr 10 2025
303 mins
Miðvikudagur 9. apríl
Stjórnarandstaða, tollastríð, reynsluboltar, dauðastríð, óþekktur þingmaður, vá og ópera
Er Sjálfstæðisflokkurinn að missa það? Þannig spyr einn af þingmönnum ríkisstjórnarinnar, Sigurjón Þórðarson sem ræðir um grímulaust málþóf minnihlutans, fýlu, frekju og eignarhald í spjalli við Björn Þorláks. Már Wolfgang Mixa,