013 - Pælingar um kvennalandsliðið og verkefnin framundan
Aug 22 2018
67 mins
Framundan eru stærstu leikir íslenska kvennalandsliðsins í sögu þess, úrslitaleikir um að komast á HM í Frakklandi á næsta ári. Við skelltum því í gott upphitunar-pepp-pælinga-podcast. Ertu ekki örugglega búin/n að ná þér í miða á völlinn?
Þátttakendur í þessum þætti voru Halldór gameday, Ósi kóngur og svo sérstakur gestur, hann Orri Rafn Sigu