UltraForm Hlaðvarp

Jun 09 2024 13
UltraForm Hlaðvarp Podcast artwork

UltraForm er hlaðvarp sem snýr fyrst og fremst að heilsu og hollu líferni. UltraForm er einnig líkamsræktarstöð í Grafarholti í eigu þáttastjórnanda Sigurjóns Ernis og fjölskyldu. Markmið með þáttunum er að auka skilning og þekkingu hlustenda að hinum ýmsu heilsutengdu málefnum og reyna í sameiningu að komast að því hvað Ultraform er í raun og veru er.